Fara í innihald

eindahraðall

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „eindahraðall“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall eindahraðall eindahraðallinn eindahraðlar eindahraðlarnir
Þolfall eindahraðal eindahraðalinn eindahraðla eindahraðlana
Þágufall eindahraðli eindahraðlinum eindahröðlum eindahröðlunum
Eignarfall eindahraðals eindahraðalsins eindahraðla eindahraðlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

eindahraðall (karlkyn); sterk beyging

[1] Eindahraðall er tæki sem beitir rafsvið til að hraða rafhlöðnum eindum og notar segulsvið til að beina orkumiklum og grönnum agnageisla á skotspón.
Orðsifjafræði
einda- og hraðall
Undirheiti
[1] hringhraðall, línuhraðall

Þýðingar

Tilvísun

Eindahraðall er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn324564