agnageislun

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „agnageislun“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall agnageislun agnageislunin
Þolfall agnageislun agnageislunina
Þágufall agnageislun agnageisluninni
Eignarfall agnageislunar agnageislunarinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

agnageislun (kvenkyn); sterk beyging

[1] Agnageislun er geislun sem stafar af hraðfara ögnum, þ.e. öreindum, frumeindum eða sameindum. Alfageislun er vegna geislunar helínkjarna, betageislun vegna geislunar rafeinda, jáeinda og fiseinda og nifteindageislun vegna geislunar nifteinda.
Orðsifjafræði
agna- og geislun
Undirheiti
[1] geimgeislun
Dæmi
[1] Eindahraðlar mynda mjög öfluga agnageislun sem er notuð m.a. við geislameðferð og til rannsókna í öreindafræði.

Þýðingar

Tilvísun

Agnageislun er grein sem finna má á Wikipediu.