Fara í innihald

Wikiorðabók:Stjórendur/Skjalasafn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Wikiorðabók:Stjórnendur

Skjalasafn

[breyta]

Stjórnandi

[breyta]

I'd like to announce that I am running for being an administrator here --birdy 4. ágúst 2005 kl. 21:25 (UTC)[svara]

I'd like to announce that I also requested bureaucrat-status on Wikimedia because this wiki has no bureaucrat yet. --birdy (:> )=| 9. nóv. 2005 kl. 10:29 (UTC)

Support
Jcwf 9. nóv. 2005 kl. 21:54 (UTC)
Gangleri 14. nóv. 2005 kl. 02:25 (UTC)
Oppose


  • BiT 13:55, 23 október 2006 (UTC)
Góða daginn, ég vil sækja um að fá Stjórnanda aðgang á íslensku Wikiorðabókinni. Ég hef ágæta þekkingu á íslensku og ensku, og svo miðlungs þekkingu á japönsku, þýsku, dönsku og latínu og er líka þó nokkuð duglegur við það að uppfæra. Tel mig þvú sæma því hlutverki nokkuð vel. Takk fyrir.
Þú ert kominn með stjórnandaréttindi. Farðu vel með. --Stalfur 14:12, 23 október 2006 (UTC)
Gratia. :P Nota þetta vel. BiT 03:09, 25 október 2006 (UTC)


Steinninn sem stjórnandi

[breyta]
  1. samþykkt --geimfyglið (:> )=| 2. september 2007 kl. 06:35 (UTC)[svara]
  2. samþykkt --Égg (Fressinn nacazmati) 2. september 2007 kl. 11:06 (UTC)[svara]

S.Örvarr.S

[breyta]

Ég væri til að verða stjórnandi hér á Wikiorðabók. --S.Örvarr.S 4. september 2007 kl. 17:09 (UTC)[svara]

Ég hef svosem ekkert á móti því að hafa þig sem stjórnanda. En hvernig hyggstu nota völdin? --Steinninn 4. september 2007 kl. 18:24 (UTC)[svara]
Ég reikna með því að ég muni gang til liðs við þig og aðra í viðhaldi á kerfinu, það er að segja eyðingu á úreltu efni og uppfæra annað sem lokað er; ekki ósvipað og ég hef verið að gera á Wikibókum, og á Wikipedia í gegn um þig. --S.Örvarr.S 4. september 2007 kl. 19:47 (UTC)[svara]
Ég skil ekki af hverju. Hér eru nú 120 skráðir notendur, þar af 5 hafa stjórnendaréttindi. Þú ert aðgerðalaus (framlög 2 greinar eru fluttar inn frá Wikipediu) hérna því veist þú mögulega ekki hvernig að viðhalda á kerfinu. Kær kveðja, --geimfyglið (:> )=| 4. september 2007 kl. 20:18 (UTC)[svara]
Ekkert mál. --S.Örvarr.S 5. september 2007 kl. 01:46 (UTC)[svara]

Ég vil tilnefna Piolinfax sem gerir mikið hér á Wikiorðabókinni sem stjórandi, hann er stjórandi spænsku og astekísku, Wikiorðabókarinnar og vill hjálpa okkur. Piolinfax er málamaður og veit mikið af tungumálum.

  1. Samþykkt Samþykkt --geimfyglið (:> )=| 22. febrúar 2008 kl. 17:10 (UTC)[svara]
  2. Samþykkt Samþykkt --Stefán Örvarr Sigmundsson 27. febrúar 2008 kl. 02:20 (UTC)[svara]

Francis Tyers sem stjórnandi

[breyta]

Ég vil tilnefna Francis Tyers (framlög) sem stjórandi, hann er stjórandi á tg.wiki og sh.wiktionary og er að hjálpa okkur mikið.

  1. samþykkt, --geimfyglið (:> )=| 14. mars 2010 kl. 23:07 (UTC)[svara]
  2. samþykkt! --Ooswesthoesbes (spjall) 20. mars 2010 kl. 17:52 (UTC)[svara]
  3. samþykkt, --ÉggO (Fressinn nacazmati) 31. mars 2010 kl. 09:47 (UTC)[svara]

Ég er þegar möppudýr og stjórnandi á wikipedia og óska eftir að fá stjórnendaréttindi hér. Bragi H (spjall) 22. janúar 2014 kl. 16:18 (UTC)[svara]

  1. samþykkt! Það er gott að hafa þig hér :) --geimfyglið (:> )=| 22. janúar 2014 kl. 21:07 (UTC)[svara]

(sjá Wikiorðabók:Stjórnendur).