Fara í innihald

Wikiorðabók:Stjórnendur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Stjórnendur á Wiktionary eru þeir sem hafa svokölluð stjórnandaréttindi, það er stefna íslensku Wiktionary að útdeila slíkum réttindum nokkuð frjálslega til allra þeirra sem hafa verið virkir þátttakendur í Wiktionary verkefninu um nokkra stund og hafa sýnt fram á það að þeir eru traustsins verðir.

Stjórnendur hafa engin sérstök völd umfram aðra á Wikipedia hvað varðar greinaskrif en hafa aðgang að nokkrum svæðum sem eru læst almennum notendum í öryggisskyni.

Stjórnendur geta:

  • Verndað/afverndað síður.
  • Breytt vernduðum síðum (t.d. kerfismeldingum)
  • Eytt síðum og myndum.
  • Afturkallað eyðingu á síðum (nema myndum).
  • Tekið aftur skemmdarverk með rollback fídus.
  • Bannað notendur, einstakar IP-tölur eða ákveðið IP-net um ákveðinn tíma eða til frambúðar ef skemmdarvargar eru vandamál.

Núverandi stjórnendur (sysop)

[breyta]

Sjálfvirkt uppfærðan lista er að finna á sjálfvirka stjórnendalistanum.

  1. BiT Spjall
  2. Gangleri Spjall
  3. Francis Tyers Spjall
  4. Piolinfax Spjall
  5. Spacebirdy (geimfyglið) Spjall
  6. Stalfur Spjall
  7. Steinninn Spjall

Núverandi möppudýr (bureaucrat)

[breyta]

Möppudýr er notandi sem hefur möppudýraréttindi sem eru, framyfir stjórnandaréttindi að geta gert aðra notendur að stjórnendum og möppudýrum.

  1. geimfyglið (:> )=|
  2. Stalfur Spjall

Tilkynning

[breyta]
Skjalasafn (Archive)
(announcements) → Wikiorðabók:Samfélagsgátt#Tilkynning (community portal)

Umsóknir um stjórnendastöður

[breyta]

Ritið notandanafn ykkar hér ef þið hafið áhuga á að gegna starfi stjórnenda. (Requests for additional user rights:)

umsókn um innflutningsréttindi, hann samþykkti, takk --geimfyglið (:> )=| 9. mars 2014 kl. 12:20 (UTC)[svara]

  1. á móti, --geimfyglið (:> )=| 6. maí 2015 kl. 00:20 (UTC)[svara]

á móti. Bragi H (spjall) 13. maí 2015 kl. 14:40 (UTC)[svara]

Ég óska eftir stöðu stjórnanda á Wikiorðabók. Ég hef góða ritfærni og hef góða tilfinningu fyrir íslenskri tungu. Ég er einnig góður í að þýða texta og er góður í að staðfæra setningar yfir á íslensku.

Hi! :) Usually, administratorship is not given to users who are new. First, get to know the format about how to edit pages, make some contributions, and then you can consider reapplying. Also, please sign your posts with ~~~~, so you get a timestamp like mine and we know who posted which messages, like: --Ooswesthoesbes (spjall) 11. mars 2025 kl. 08:21 (UTC)[svara]

Tenglar

[breyta]
Wikipedia:Stjórnendur
Wikipedia:Möppudýr