Fara í innihald

myrkur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „myrkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall myrkur myrkrið myrkur myrkrin
Þolfall myrkur myrkrið myrkur myrkrin
Þágufall myrkri myrkrinu myrkrum myrkrunum
Eignarfall myrkurs myrkursins myrkra myrkranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

myrkur (hvorugkyn); sterk beyging

[1] ljósleysi, dimma
Samheiti
[1] myrkvi
Andheiti
[1] birta
Orðtök, orðasambönd
[1] sitja í myrkri
[1] þreifandi myrkur
Afleiddar merkingar
[1] (vera) myrkfælinn, myrkva eitthvað, myrkvast, myrkvun
[1] niðamyrkur
Dæmi
[1] „Þarna sat maður í myrkrinu og það var líka myrkur á sviðinu utan smáglæta á tvo karla sem töluðu saman á þýsku og sungu einhverja hljóma sem ég botnaði ekkert í.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Galdurinn við tónlist Wagners - áhugamál Árna Tómasar Ragnarssonar)

Þýðingar

Tilvísun

Myrkur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „myrkur

Íslensk beygingafræði, Colin D. Thomson. Helmut Buske Verlag. Hamburg 1987. ISBN 978-3871188411


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá myrkur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) myrkur myrkari myrkastur
(kvenkyn) myrk myrkari myrkust
(hvorugkyn) myrkt myrkara myrkast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) myrkir myrkari myrkastir
(kvenkyn) myrkar myrkari myrkastar
(hvorugkyn) myrk myrkari myrkust

Lýsingarorð

myrkur

[1] dimmur, dökkur
Andheiti
[1] bjartur
Orðtök, orðasambönd
myrkt af nótt
Dæmi
[1] „Loks kemur þar að að honum virðist allt í einu verða myrkt fyrir augum sér, loftið þykknar svo hann fær valla dregið andann.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Séra Magnús)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „myrkur