Fara í innihald

bjartur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Bjartur

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá bjartur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) bjartur bjartari bjartastur
(kvenkyn) björt bjartari björtust
(hvorugkyn) bjart bjartara bjartast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) bjartir bjartari bjartastir
(kvenkyn) bjartar bjartari bjartastar
(hvorugkyn) björt bjartari björtust

Lýsingarorð

bjartur (karlkyn)

[1] skær
[2] ljós (t.d. veðrið)
Orðsifjafræði
norræna bjartr
Framburður
IPA: [bjar.tʏr]
Andheiti
[1] myrkur
Orðtök, orðasambönd
[1] það er orðið bjart
bjart veður (án skýja)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „bjartur