Fara í innihald

þjóðfélag

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þjóðfélag“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þjóðfélag þjóðfélagið þjóðfélög þjóðfélögin
Þolfall þjóðfélag þjóðfélagið þjóðfélög þjóðfélögin
Þágufall þjóðfélagi þjóðfélaginu þjóðfélögum þjóðfélögunum
Eignarfall þjóðfélags þjóðfélagsins þjóðfélaga þjóðfélaganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þjóðfélag (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Þjóðfélag er hugtak sem notað er yfir stóran hóp einstaklinga sem hefur menningu og stofnanir sem aðgreinir það frá öðrum.
Orðsifjafræði
þjóð- og félag
Afleiddar merkingar
[1] þjóðfélagslegur
Sjá einnig, samanber
samfélag

Þýðingar

Tilvísun

Þjóðfélag er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þjóðfélag