þjóð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „þjóð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þjóð þjóðin þjóðir þjóðirnar
Þolfall þjóð þjóðina þjóðir þjóðirnar
Þágufall þjóð þjóðinni þjóðum þjóðunum
Eignarfall þjóðar þjóðarinnar þjóða þjóðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þjóð (kvenkyn); sterk beyging

[1] hópur fólks með sameiginleg menningarleg einkenni, t.d. sömu sögu eða tungumál og oft á tíðum sameiginlegt ætterni.
[2] fólk


Orðsifjafræði
færeyska tjóð, sömu merkingar
gottneska thiuda, fólk, þjóðflokkur
forn-enska ðéod, þjóð eða ættflokkur, landsvæði, herskari
forn-saxneska, thiod(a), stundum með -a,
forn-háþíska, diot
forn-írska túath, ættflokkur, alþíða
litháíska tautà, fólk, land
lettneska tauta, fólk


Þýðingar

Tilvísun

Þjóð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þjóð