samfélag

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „samfélag“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall samfélag samfélagið samfélög samfélögin
Þolfall samfélag samfélagið samfélög samfélögin
Þágufall samfélagi samfélaginu samfélögum samfélögunum
Eignarfall samfélags samfélagsins samfélaga samfélaganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

samfélag (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Samfélag vísar venjulega til hóps fólks sem á með sér innbyrðis samskipti sem hópur, en orðið getur líka átt við um ýmsa hópa lífvera, jurta eða dýra, sem deila sama umhverfi.
Sjá einnig, samanber
þjóðfélag

Þýðingar

Tilvísun

Samfélag er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „samfélag
Vísindavefurinn: „Hvað er samfélag? >>>