jurt

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „jurt“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall jurt jurtin jurtir jurtirnar
Þolfall jurt jurtina jurtir jurtirnar
Þágufall jurt jurtinni jurtum jurtunum
Eignarfall jurtar jurtarinnar jurta jurtanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

jurt (kvenkyn); sterk beyging

[1] Jurtir eða plöntur eru stór hópur lífvera sem telur um 300.000 tegundir.
Dæmi
[1] Til jurta teljast meðal annars tré, blómplöntur, grös og burknar.

Þýðingar

Tilvísun

Jurt er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „jurt