Fara í innihald

vængur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vængur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vængur vængurinn vængir vængirnir
Þolfall væng vænginn vængi vængina
Þágufall væng vængnum vængjum vængjunum
Eignarfall vængjar/ vængs vængjarins/ vængsins vængja vængjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vængur (karlkyn); sterk beyging

[1] limur fugla til að fljúga
[1a] áþekkur limur annarra dýra
[1b] hluti eins og vængur
[2] armur, spaði (t.d. vængjahurðar, byggingar, ...)
Framburður
IPA: [vaiŋkʏr]
Orðtök, orðasambönd
stýfðir vængir
baða vængjunum
heyra eitthvað undir væng
stíga í vænginn við einhvern
Afleiddar merkingar
glæruvængur, vænghaf, vængjablak, vængjaður, vængjahurð, vængjasveifla, vængjatak, vængjaþytur, vængstýfður
Dæmi
[1] „Það að einhver verður engill jafngildir því að hann/hún/það fái vængi.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Fá fuglar nýtt par af vængjum þegar þeir deyja og verða fuglaenglar?)

Þýðingar

Tilvísun

Vængur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vængur