fljúga

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Sagnbeyging orðsinsfljúga
Tíð persóna
Nútíð ég flýg
þú flýgur
hann flýgur
við fljúgum
þið fljúgið
þeir fljúga
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég flaug
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   flogið
Viðtengingarháttur ég fljúgi
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   fljúgðu
Allar aðrar sagnbeygingar: fljúga/sagnbeyging

Sagnorð

fljúga; sterk beyging

[1] færast um loftið á vængjum, svífa
Andheiti
[1] falla
Orðtök, orðasambönd
[1] fljúga til baka
[1] fljúga yfir eitthvað
Málshættir
[1] svo verður hver að fljúga sem hann er fjaðraður
Afleiddar merkingar
[1] fljúgandi
Dæmi
[1] „Svarið er nei; fuglar geta ekki flogið í opnu rými við yfirborð tunglsins.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Gætu fuglar flogið á tunglinu (já eða nei)?)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „fljúga