vænghaf

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vænghaf“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vænghaf vænghafið vænghöf vænghöfin
Þolfall vænghaf vænghafið vænghöf vænghöfin
Þágufall vænghafi vænghafinu vænghöfum vænghöfunum
Eignarfall vænghafs vænghafsins vænghafa vænghafanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vænghaf (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Lengdin frá einum vængenda til annars, oftast á fuglum eða loftförum eins og flugvélum.
Sjá einnig, samanber

Þýðingar

Tilvísun

Vænghaf er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vænghaf