vorkrókus

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vorkrókus“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vorkrókus vorkrókusinn vorkrókusar vorkrókusarnir
Þolfall vorkrókus vorkrókusinn vorkrókusa vorkrókusana
Þágufall vorkrókus vorkrókusnum vorkrókusum vorkrókusunum
Eignarfall vorkrókuss vorkrókussins vorkrókusa vorkrókusanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vorkrókus (karlkyn); sterk beyging

[1] blóm (fræðiheiti Crocus vernus)
Orðsifjafræði
vor- og krókus
Samheiti
[1] engjalilja, vordverglilja (dverglilja)

Þýðingar

Tilvísun

Vorkrókus er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn533513