vor

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search
Disambig.svg Sjá einnig: vör

ÍslenskaEignarfornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall vor vor vort vorir vorar vor
Þolfall vorn vora vort vora vorar vor
Þágufall vorum vorri voru vorum vorum vorum
Eignarfall vors vorrar vors vorra vorra vorra

Eignarfornafn

vor

[1] nefnifall, eintala (karlkyn)
[2] nefnifall, eintala (kvenkyn)
[3] nefnifall, fleirtala (hvorugkyn)
[4] þolfall, fleirtala (hvorugkyn)

ÞýðingarFallbeyging orðsins „vor“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vor vorið vor vorin
Þolfall vor vorið vor vorin
Þágufall vori vorinu vorum vorunum
Eignarfall vors vorsins vora voranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Vor á Íslandi

Nafnorð

vor (hvorugkyn); sterk beyging

[1] árstíð
Undirheiti
[1] vortími
Andheiti
[1] sumar, haust, vetur
Orðtök, orðasambönd
[1] að vori
[1] á vorin
[1] í fyrra vor
[1] í vor
[1] í vor sem leið
Afleiddar merkingar
[1] vora, vorblóm, vorbyrjun, vordagur, vorjafndægur, vorkoma, vorkvöld, vorlag, vorleysingar, vormisseri, vortími, vorútsala, vorvertíð, vorönn
Sjá einnig, samanber
veður
Dæmi
[1] „Næsta vor kemur skipið aftur og leggst á höfnina;“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Jón sterki)
[1] Vorið er komið.

Þýðingar

Tilvísun

Vor er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vorPersónufornöfn
Þérun
Nefnifall vér þér
Þolfall oss yður
Þágufall oss yður
Eignarfall vor yðar

Persónufornafn

vor (ef.)

[1] fornt: við (í hátíðlegu máli)
[2] fornt: ég (í máli konungs)

Þýðingar

Tilvísun