vorlag
Útlit
Íslenska
Nafnorð
vorlag (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] í samsetningu: að vorlagi: á vorin
- [2] lag sem fjallar um vor eða sungið er á vorin
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [2] „Þau ætla að syngja vorlög og vonandi syngja inn sumarið þó ekki virðist bóla á því í dag.“ (internettilvitnun)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Vorlag“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vorlag “