Fara í innihald

vistkerfi

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vistkerfi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vistkerfi vistkerfið vistkerfi vistkerfin
Þolfall vistkerfi vistkerfið vistkerfi vistkerfin
Þágufall vistkerfi vistkerfinu vistkerfum vistkerfunum
Eignarfall vistkerfis vistkerfisins vistkerfa vistkerfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vistkerfi (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Vistkerfi er hugtak í vistfræði og vísar til safns af ferlum og einingum sem taka þátt í og valda hegðun einhvers skilgreinds hluta af lífhvolfinu. Hugtakið á venjulega við um allar lifandi og líflausar einingar og samspil þeirra á tilteknum stað, sem getur verið risavaxinn (t.d. Atlantshafið) eða agnarlítill (t.d. eitt fiskabúr), sbr. hugtakið visthrif.
Dæmi
[1] „Þarna fannst flókið vistkerfi í myrkrinu á tveggja kílómetra dýpi sem grundvallast á bakteríum er umbreyta brennisteini frá hitauppsprettunum í lífræn efni. “ (Lifandi vísindiWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Lifandi vísindi: Smákafbáturinn heldur í undirdjúpin )

Þýðingar

Tilvísun

Vistkerfi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vistkerfi

Vísindavefurinn: „Hvað gerist í vistkerfinu ef mikil fjölgun eða fækkun verður hjá einni tegund >>>