vistkerfi
Útlit
Íslenska
Nafnorð
vistkerfi (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Vistkerfi er hugtak í vistfræði og vísar til safns af ferlum og einingum sem taka þátt í og valda hegðun einhvers skilgreinds hluta af lífhvolfinu. Hugtakið á venjulega við um allar lifandi og líflausar einingar og samspil þeirra á tilteknum stað, sem getur verið risavaxinn (t.d. Atlantshafið) eða agnarlítill (t.d. eitt fiskabúr), sbr. hugtakið visthrif.
- Dæmi
- [1] „Þarna fannst flókið vistkerfi í myrkrinu á tveggja kílómetra dýpi sem grundvallast á bakteríum er umbreyta brennisteini frá hitauppsprettunum í lífræn efni. “ (Lifandi vísindi : Smákafbáturinn heldur í undirdjúpin )
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Vistkerfi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vistkerfi “
Vísindavefurinn: „Hvað gerist í vistkerfinu ef mikil fjölgun eða fækkun verður hjá einni tegund“ >>>