vinsæll
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „vinsæll/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | vinsæll | vinsælli | vinsælastur |
(kvenkyn) | vinsæl | vinsælli | vinsælust |
(hvorugkyn) | vinsælt | vinsælla | vinsælast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | vinsælir | vinsælli | vinsælastir |
(kvenkyn) | vinsælar | vinsælli | vinsælastar |
(hvorugkyn) | vinsæl | vinsælli | vinsælust |
Lýsingarorð
vinsæll (karlkyn)
- [1] sem á marga vini
- Orðsifjafræði
- Framburður
- IPA: [vɪn.said̥l̥]
- Andheiti
- [1] óvinsæll
- Dæmi
- [1] „Hún var vitur kona og vinsæl og skörungur mikill.“ (Snerpa.is : Þorleifs þáttur jarlaskálds)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „vinsæll “