Fara í innihald

vinur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vinur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vinur vinurinn vinir vinirnir
Þolfall vin vininn vini vinina
Þágufall vini/ vin vininum vinum vinunum
Eignarfall vinar vinarins vina vinanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vinur (karlkyn); sterk beyging

[1] einhver sem er alltaf til staðar fyrir félaga sinn
Orðsifjafræði
norræna vinr
Andheiti
[1] óvinur
Afleiddar merkingar
[1] vinkona, vina, vinátta, vinalaus, vinalegur, vinarhót, vinargreiði, vinarhugur

Þýðingar

Tilvísun

Vinur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vinur