sæll
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „sæll/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | sæll | sælli | sælastur |
(kvenkyn) | sæl | sælli | sælust |
(hvorugkyn) | sælt | sælla | sælast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | sælir | sælli | sælastir |
(kvenkyn) | sælar | sælli | sælastar |
(hvorugkyn) | sæl | sælli | sælust |
Lýsingarorð
sæll (karlkyn)
- [1] hamingjusamur
- Framburður
- IPA: [said̥.l̥]
- Afleiddar merkingar
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „sæll “
Upphrópun
sæll (karlkyn)
- [1] í kveðju
- Framburður
- IPA: [said̥.l̥]
- Sjá einnig, samanber
- sæl (kvenkyn)
- komdu sæll (halló)
- vertu sæll (bless)
- heill og sæll (velkominn)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „sæll “