Fara í innihald

sæll

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá sæll/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sæll sælli sælastur
(kvenkyn) sæl sælli sælust
(hvorugkyn) sælt sælla sælast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sælir sælli sælastir
(kvenkyn) sælar sælli sælastar
(hvorugkyn) sæl sælli sælust

Lýsingarorð

sæll (karlkyn)

[1] hamingjusamur
Framburður
IPA: [said̥.l̥]
Afleiddar merkingar
[1] sællegur, sællífi

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „sællUpphrópun

sæll (karlkyn)

[1] í kveðju
Framburður
IPA: [said̥.l̥]
Sjá einnig, samanber
sæl (kvenkyn)
komdu sæll (halló)
vertu sæll (bless)
heill og sæll (velkominn)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „sæll