Fara í innihald

vað

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: våd

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vað“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vað vaðið vöð vöðin
Þolfall vað vaðið vöð vöðin
Þágufall vaði vaðinu vöðum vöðunum
Eignarfall vaðs vaðsins vaða vaðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vað (hvorugkyn); sterk beyging

[1] [[]]
Orðsifjafræði
norræna
Orðtök, orðasambönd
ríða á vaðið með eitthvað/ ríða fyrstur á vaðið (vera fyrstur til einhvers)
hafa vaðið fyrir neðan sig
leggja/tefla á tæpasta vaðið
Sjá einnig, samanber
vaða

Þýðingar

Tilvísun

Vað er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vað