Fara í innihald

vök

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vök“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vök vökin vakir vakirnar
Þolfall vök vökina vakir vakirnar
Þágufall vök vökinni vökum vökunum
Eignarfall vakar vakarinnar vaka vakanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vök (kvenkyn); sterk beyging

[1] op/ gat á ís
Orðsifjafræði
norræna
Orðtök, orðasambönd
[1] eiga í vök að verjast
Dæmi
[1] „Hann kom þar sem selur var í vök og var særinn undan fallinn en ísar allt um utan og komst selurinn eigi brott.“ (WikiheimildWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikiheimild: Bjarnar saga Hítdælakappa (15. kafli))

Þýðingar

Tilvísun

Vök er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vök