Fara í innihald

gat

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „gat“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gat gatið göt götin
Þolfall gat gatið göt götin
Þágufall gati gatinu götum götunum
Eignarfall gats gatsins gata gatanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

gat (hvorugkyn); sterk beyging

[1] op í gegnum eitthvað, hola eða rifa
Samheiti
[1] auga, gloppa, hola, rauf, smuga
Undirheiti
[1] skráargat, stigagat, gatslitinn, gatasigti
Orðtök, orðasambönd
standa á gati
reka e-n á gat

Þýðingar

Tilvísun

Gat er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gat

Færeyska


Nafnorð

gat (hvorugkyn)

gat
Framburður
noicon gat | flytja niður ›››
Tilvísun
Gat er grein sem finna má á Wikipediu.