rauf

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rauf“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rauf raufin raufar raufarnar
Þolfall rauf raufina raufar raufarnar
Þágufall rauf raufinni raufum raufunum
Eignarfall raufar raufarinnar raufa raufanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rauf (kvenkyn)

[1] [[]]
Framburður
IPA: [røyːv]
Dæmi
[1] „Einnig eru á kóngulónni svokallaðir lýrunemar sem eru raufar á fótunum með taugaendum sem nema titring, til dæmis í vef kóngulóarinnar.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Köngulær varanleg útgáfa)

Þýðingar

Tilvísun

Rauf er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rauf

Íðorðabankinn400663
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „rauf
ISLEX orðabókin „rauf“