Fara í innihald

víkingur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Víkingur

Íslenska


Fallbeyging orðsins „víkingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall víkingur víkingurinn víkingar víkingarnir
Þolfall víking víkinginn víkinga víkingana
Þágufall víkingi víkingnum víkingum víkingunum
Eignarfall víkings víkingsins víkinga víkinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

víkingur (karlkyn); sterk beyging

[1] Víkingar var heiti á fornnorrænum vígamönnum, sem upp voru á víkingaöld (800 til 1050). Flestir voru einnig bændur, sæfarar, smiðir, lögmenn eða skáld.
Orðsifjafræði
norræna: vīkingr
Afleiddar merkingar
[1] víkingaskip
Sjá einnig, samanber
hann er víkingur til vinnu
Dæmi
[1] Landnámabók fjallar um norska víkinga, sem námu land á Íslandi, en Íslendingasögur fjalla einkum um íslenska víkinga.

Þýðingar

Tilvísun

Víkingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „víkingur
Íðorðabankinn431276