smiður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Smiður

Íslenska


Fallbeyging orðsins „smiður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall smiður smiðurinn smiðir smiðirnir
Þolfall smið smiðinn smiði smiðina
Þágufall smið smiðnum smiðum smiðunum
Eignarfall smiðs smiðsins smiða smiðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

smiður (karlkyn); sterk beyging

[1] maður sem smíðar
Afleiddar merkingar
[1] smíð, smíða, smíði

Þýðingar

Tilvísun

Smiður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „smiður