sjómaður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sjómaður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sjómaður sjómaðurinn sjómenn sjómennirnir
Þolfall sjómann sjómanninn sjómenn sjómennina
Þágufall sjómanni sjómanninum sjómönnum sjómönnunum
Eignarfall sjómanns sjómannsins sjómanna sjómannanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sjómaður (karlkyn); sterk beyging

[1] maður sem stundar sjóinn, hvort sem er við fiskveiðar eða flutninga
[2] styrkleikakeppni tveggja manna um það hvor er handsterkari
Orðsifjafræði
sjó- maður
Samheiti
[1] fiskimaður, sjóari, farmaður, fiskikarl, útróðrarmaður, vermaður
Undirheiti
[1] bátasjómaður, togarasjómaður, loðnusjómaður, sjómannslíf, sjómannaafsláttur, sjómannaalmanak, sjómannafélag, sjómannaheimili, sjómannastétt

Þýðingar

Tilvísun

Sjómaður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sjómaður