víðast hvar

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Orðtak

víðast hvar

[1] á nær öllum stöðum
Samheiti
[1] á flestum stöðum
Dæmi
[1] „Sko. Víðast hvar eru mýs eða mýflugur... við erum með... dreka.“ - (úr kvikmyndinni «Að temja drekan sinn»)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „víðast hvar