tvístirni
Útlit
Íslenska
Nafnorð
tvístirni (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Tvístirni er heiti á tveimur sólstjörnum með svipaðan massa, sam snúast um sameiginlega massamiðju.
- Dæmi
- [1] Síríus er dæmi um tvístirni.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun