Fara í innihald

tvístirni

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tvístirni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tvístirni tvístirnið tvístirni tvístirnin
Þolfall tvístirni tvístirnið tvístirni tvístirnin
Þágufall tvístirni tvístirninu tvístirnum tvístirnunum
Eignarfall tvístirnis tvístirnisins tvístirna tvístirnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
Ljósmynd úr Hubble-sjónaukanum af tvístirninu Síríus þar sem Síríus B sést greinilega neðarlega til vinstri.

Nafnorð

tvístirni (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Tvístirni er heiti á tveimur sólstjörnum með svipaðan massa, sam snúast um sameiginlega massamiðju.
Dæmi
[1] Síríus er dæmi um tvístirni.

Þýðingar

Tilvísun

Tvístirni er grein sem finna má á Wikipediu.