trúfastur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá trúfastur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) trúfastur trúfastari trúfastastur
(kvenkyn) trúföst trúfastari trúföstust
(hvorugkyn) trúfast trúfastara trúfastast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) trúfastir trúfastari trúfastastir
(kvenkyn) trúfastar trúfastari trúfastastar
(hvorugkyn) trúföst trúfastari trúföstust

Lýsingarorð

trúfastur (karlkyn)

[1] tryggur
[2] fornt: trúaður
Orðsifjafræði
trú- og fastur
Samheiti
[1] dyggur, trúlyndur, trúr, tryggur
Andheiti
[1] ótrúr

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „trúfastur