dyggur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá dyggur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) dyggur dyggari dyggastur
(kvenkyn) dygg dyggari dyggust
(hvorugkyn) dyggt dyggara dyggast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) dyggir dyggari dyggastir
(kvenkyn) dyggar dyggari dyggastar
(hvorugkyn) dygg dyggari dyggust

Lýsingarorð

dyggur

[1] tryggur, trúr
Samheiti
[1] tryggur, trúr
Andheiti
[1] ótrúr
Dæmi
[1] „Ég veit, að hann getur verið trúr og dyggur eins og gull, þegar vel er farið að honum, - og hann veit, að til einhvers er að vinna.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Anna frá stóruborg, saga frá sextándu öld, eftir Jón Trausta)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „dyggur