tómatur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tómatur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tómatur tómaturinn tómatar tómatarnir
Þolfall tómat tómatinn tómata tómatana
Þágufall tómati/ tómat tómatinum tómötum tómötunum
Eignarfall tómats tómatsins tómata tómatanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tómatur (karlkyn); sterk beyging

[1] grasafræði: ber tómatplöntunnar (Solanum lycopersicum) sem er einær jurt af kartöfluætt, einnig nefnd náttskuggaætt.
Samheiti
[1] sjaldgæft: tómati, sjaldgæft: rauðaldin
Sjá einnig, samanber
tómatsósa, tómatmauk

Þýðingar

Tilvísun

Tómatur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tómatur