Fara í innihald

tómatur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tómatur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tómatur tómaturinn tómatar tómatarnir
Þolfall tómat tómatinn tómata tómatana
Þágufall tómati/ tómat tómatinum tómötum tómötunum
Eignarfall tómats tómatsins tómata tómatanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tómatur (karlkyn); sterk beyging

[1] grasafræði: ber tómatplöntunnar (Solanum lycopersicum) sem er einær jurt af kartöfluætt, einnig nefnd náttskuggaætt.
Samheiti
[1] sjaldgæft: tómati, sjaldgæft: rauðaldin
Sjá einnig, samanber
tómatsósa, tómatmauk

Þýðingar

Tilvísun

Tómatur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tómatur