Fara í innihald

ber

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá ber/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ber berari berastur
(kvenkyn) ber berari berust
(hvorugkyn) bert berara berast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) berir berari berastir
(kvenkyn) berar berari berastar
(hvorugkyn) ber berari berust

Lýsingarorð

ber

[1] nakinn
[2] skjóllaus
Orðsifjafræði
norræna berr

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „ber


Fallbeyging orðsins „ber“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ber berið ber berin
Þolfall ber berið ber berin
Þágufall beri berinu berjum berjunum
Eignarfall bers bersins berja berjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ber (hvorugkyn); sterk beyging

[1] aldin
Orðsifjafræði
norræna
Undirheiti
aðalbláber, bláber, jarðarber, kirsuber, krækiber, rifsber, stikilsber

Þýðingar

Tilvísun

Ber er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ber