aðalbláber

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „aðalbláber“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall aðalbláber aðalbláberið aðalbláber aðalbláberin
Þolfall aðalbláber aðalbláberið aðalbláber aðalbláberin
Þágufall aðalbláberi aðalbláberinu aðalbláberjum aðalbláberjunum
Eignarfall aðalblábers aðalblábersins aðalbláberja aðalbláberjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Aðalbláber

Nafnorð

aðalbláber (hvorugkyn); sterk beyging

[1] aldin (fræðiheiti: Vaccinium myrtillus)
Orðsifjafræði
aðal-, blá- og ber
Yfirheiti
[1] bláber

Þýðingar

Tilvísun

Aðalbláber er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „aðalbláber

Íðorðabankinn397826