Fara í innihald

nakinn

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá nakinn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) nakinn naktari naktastur
(kvenkyn) nakin naktari nöktust
(hvorugkyn) nakið naktara naktast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) naktir naktari naktastir
(kvenkyn) naktar naktari naktastar
(hvorugkyn) nakin naktari nöktust

Lýsingarorð

nakinn (karlkyn)

[1] ber
[2] blaðlaus
Afleiddar merkingar
[1] allsnakinn, kviknakinn

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „nakinn