Fara í innihald

sólargeisli

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sólargeisli“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sólargeisli sólargeislinn sólargeislar sólargeislarnir
Þolfall sólargeisla sólargeislann sólargeisla sólargeislana
Þágufall sólargeisla sólargeislanum sólargeislum sólargeislunum
Eignarfall sólargeisla sólargeislans sólargeisla sólargeislanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sólargeisli (karlkyn); veik beyging

[1] ljósgeisli frá sól
[2] einhver gleðilegur og fallegur
Orðsifjafræði
sól og geisli
Samheiti
[2] gleðigjafi
Yfirheiti
[1] geisli, ljósgeisli
Sjá einnig, samanber
sólskin
Dæmi
[1] „Tunglskinið verður rauðleitara en annars þegar tunglið er lágt á lofti, á sama hátt og sólroðinn myndast kvölds og morgna þegar sólargeislarnir fara lengsta leið í lofthjúpnum áður en þeir ná til jarðar.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað veldur því að við sjáum speglun sólarinnar í tunglinu?)

Þýðingar

Tilvísun

Sólargeisli er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sólargeisli