gleðilegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá gleðilegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) gleðilegur gleðilegri gleðilegastur
(kvenkyn) gleðileg gleðilegri gleðilegust
(hvorugkyn) gleðilegt gleðilegra gleðilegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) gleðilegir gleðilegri gleðilegastir
(kvenkyn) gleðilegar gleðilegri gleðilegastar
(hvorugkyn) gleðileg gleðilegri gleðilegust

Lýsingarorð

gleðilegur

[1] unaðslegur
Orðtök, orðasambönd
gleðileg jól
gleðilega páska
gleðilegt ár / gleðilegt nýtt ár

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „gleðilegur
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „gleðilegur