ljósgeisli

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ljósgeisli“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ljósgeisli ljósgeislinn ljósgeislar ljósgeislarnir
Þolfall ljósgeisla ljósgeislann ljósgeisla ljósgeislana
Þágufall ljósgeisla ljósgeislanum ljósgeislum ljósgeislunum
Eignarfall ljósgeisla ljósgeislans ljósgeisla ljósgeislanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Ljósgeislar

Nafnorð

ljósgeisli (karlkyn); veik beyging

[1] geisli úr ljósi
Orðsifjafræði
ljós- og geisli
Yfirheiti
[1] geisli
Undirheiti
[1] sólargeisli
Sjá einnig, samanber
ljósrák
Dæmi
[1] „Þegar sólin skín sendir hún ljósgeisla sína til okkar gegnum lofthjúp jarðar.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Af hverju er sólin gul og skínandi?)
[1] „Ég var rétt að ranka við mér eftir þessa uppgötvun þegar skær ljósgeisli blossaði á skjánum.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Úr Fílabeinsturninum, smásögur eftir Harald Darra Þorvaldsson. Í vinnunni)

Þýðingar

Tilvísun

Ljósgeisli er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ljósgeisli