ljósgeisli
Útlit
Íslenska
Nafnorð
ljósgeisli (karlkyn); veik beyging
- Orðsifjafræði
- Yfirheiti
- [1] geisli
- Undirheiti
- [1] sólargeisli
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Þegar sólin skín sendir hún ljósgeisla sína til okkar gegnum lofthjúp jarðar.“ (Vísindavefurinn : Af hverju er sólin gul og skínandi?)
- [1] „Ég var rétt að ranka við mér eftir þessa uppgötvun þegar skær ljósgeisli blossaði á skjánum.“ (Snerpa.is : Úr Fílabeinsturninum, smásögur eftir Harald Darra Þorvaldsson. Í vinnunni)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Ljósgeisli“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ljósgeisli “