fallegur
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „fallegur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | fallegur | fallegri | fallegastur |
(kvenkyn) | falleg | fallegri | fallegust |
(hvorugkyn) | fallegt | fallegra | fallegast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | fallegir | fallegri | fallegastir |
(kvenkyn) | fallegar | fallegri | fallegastar |
(hvorugkyn) | falleg | fallegri | fallegust |
Lýsingarorð
fallegur
- [1] fagur
- Framburður
- IPA: [fad̥.lɛ.qʏr̥], [ˈfatlɛːɣʏr]
- Afleiddar merkingar
- [1] fallega, gullfallegur
- Dæmi
- [1] „Konurnar töldu í fyrstu að ég væri heimsk því ég væri falleg.“ (DV.is : Segist vera of falleg fyrir vinnumarkaðinn. 19. maí 2013.)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „fallegur “