synd

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „synd“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall synd syndin syndir syndirnar
Þolfall synd syndina syndir syndirnar
Þágufall synd syndinni syndum syndunum
Eignarfall syndar syndarinnar synda syndanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

synd (kvenkyn); sterk beyging

[1] guðfræði: yfirsjónir mannsins
Orðtök, orðasambönd
[1] drýgja synd
[1] játa syndir sínar
[1] segja einhverjum til syndanna
Afleiddar merkingar
[1] erfðasynd, syndafall, syndaflóð, syndga, syndsamlegur, syndugur

Þýðingar

Tilvísun

Synd er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „synd