Fara í innihald

sin

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sin“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sin sinin sinar sinarnar
Þolfall sin sinina sinar sinarnar
Þágufall sin sininni sinum sinunum
Eignarfall sinar sinarinnar sina sinanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sin (kvenkyn); sterk beyging

[1] líffærafræði: (fræðiheiti: tendo)
[2] fornt: taug

Þýðingar

Tilvísun

Sin er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sin



Enska


Nafnorð

sin

[1] synd


Spænska


Forsetning

sin

[1] án
Orðsifjafræði
latína sine, 'án'