Fara í innihald

taug

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „taug“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall taug taugin taugar taugarnar
Þolfall taug taugina taugar taugarnar
Þágufall taug tauginni taugum taugunum
Eignarfall taugar taugarinnar tauga tauganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

taug (kvenkyn); sterk beyging

[1] Taug er stórt símaknippi sem er hjúpað bandvef. Taug líkist símastreng að því leyti að taugasímarnir sjálfir eru einstakir vírar í strengnum, og svo eru mýlið, frumuslíðrið og bandvefjahulur einangrun. (fræðiheiti: nervus)
Undirheiti
sjóntaug
Sjá einnig, samanber
taugaóstyrkur, taugabólga, taugaboð, taugaboðefni, taugabraut, taugaeitur, taugafræði, taugafruma, taugahnoð, taugahnoða, taugahvot (taugapína), taugakröm, taugamót, taugarþroti, taugarbólga, taugarenna, taugarfruma, taugarinntak, taugarnám, taugarslíður, taugasækinn, taugasólginn, taugasími, taugasjúkdómafræði, taugaskerðing, taugaskipan, taugaskipun, taugaslíður, taugatróð, taugatrefja, taugaveiki, taugaveikilegur, taugaveiklun

Þýðingar

Tilvísun

Taug er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „taug
Íðorðabankinn342703