taugamót
Útlit
Íslenska
Nafnorð
taugamót (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Taugamót er svæðið þar sem boðskipti taugafrumna fara fram. Nánar tiltekið á þetta yfirleitt við um símaenda taugasíma taugafrumunnar sem sendir boðin, griplunibbu á griplu taugafrumunnar sem tekur við þeim, og taugamótaglufuna sem er bilið á milli þeirra.
- Orðsifjafræði
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Taugamót“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „taugamót “