taugamót

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „taugamót“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall taugamót taugamótið taugamót taugamótin
Þolfall taugamót taugamótið taugamót taugamótin
Þágufall taugamóti taugamótinu taugamótum taugamótunum
Eignarfall taugamóts taugamótsins taugamóta taugamótanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

taugamót (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Taugamót er svæðið þar sem boðskipti taugafrumna fara fram. Nánar tiltekið á þetta yfirleitt við um símaenda taugasíma taugafrumunnar sem sendir boðin, griplunibbu á griplu taugafrumunnar sem tekur við þeim, og taugamótaglufuna sem er bilið á milli þeirra.
Orðsifjafræði
tauga- og mót

Þýðingar

Tilvísun

Taugamót er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „taugamót