stjörnuryk
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „stjörnuryk“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | stjörnuryk | stjörnurykið | —
|
—
| ||
Þolfall | stjörnuryk | stjörnurykið | —
|
—
| ||
Þágufall | stjörnuryki | stjörnurykinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | stjörnuryks | stjörnuryksins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
stjörnuryk (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] ryk sprengistjörnu eða nýstirnis
- Dæmi
- [1] „Stjörnufræðingum hefur lengi verið ljóst að stjörnurykið gegnir afgerandi hlutverki í lífi stjörnuþoku vegna þess að það getur dregist saman og myndað nýjar stjörnur.“ (Lifandi vísindi : Stjörnuþokur endurnýta stjörnuryk)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Stjörnuryk“ er grein sem finna má á Wikipediu.