stjörnufræðingur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „stjörnufræðingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall stjörnufræðingur stjörnufræðingurinn stjörnufræðingar stjörnufræðingarnir
Þolfall stjörnufræðing stjörnufræðinginn stjörnufræðinga stjörnufræðingana
Þágufall stjörnufræðingi stjörnufræðinginum stjörnufræðingum stjörnufræðingunum
Eignarfall stjörnufræðings stjörnufræðingsins stjörnufræðinga stjörnufræðinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

stjörnufræðingur (karlkyn); sterk beyging

[1] vísindamaður í stjörnufræði
Orðsifjafræði
stjörnu- og fræðingur
Framburður
IPA: [ˈstjœrtnʏˌfraiːðiŋkʏr]
Samheiti
[1] stjarnfræðingur, stjarnvísindamaður
Yfirheiti
[1] náttúruvísindamaður
Sjá einnig, samanber
stjörnufræði

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „stjörnufræðingur
Íðorðabankinn320931

Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „stjörnufræðingur