vísindamaður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vísindamaður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vísindamaður vísindamaðurinn vísindamenn vísindamennirnir
Þolfall vísindamann vísindamanninn vísindamenn vísindamennina
Þágufall vísindamanni vísindamanninum vísindamönnum vísindamönnunum
Eignarfall vísindamanns vísindamannsins vísindamanna vísindamannanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vísindamaður (karlkyn); sterk beyging

[1]
Orðsifjafræði
vísinda- og maður
Samheiti
[1] fræðimaður

Þýðingar

Tilvísun

Vísindamaður er grein sem finna má á Wikipediu.