Fara í innihald

spunavél

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „spunavél“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall spunavél spunavélin spunavélar spunavélarnar
Þolfall spunavél spunavélina spunavélar spunavélarnar
Þágufall spunavél spunavélinni spunavélum spunavélunum
Eignarfall spunavélar spunavélarinnar spunavéla spunavélanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

spunavél (kvenkyn); sterk beyging

[1] vél til að spinna þráð af mörgum keflum í senn, tók við af rokknum
Orðsifjafræði
spuna- og vél
Sjá einnig, samanber
[1] prjónavél

Þýðingar

Tilvísun

Spunavél er grein sem finna má á Wikipediu.