prjónavél

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsins „prjónavél“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall prjónavél prjónavélin prjónavélar prjónavélarnar
Þolfall prjónavél prjónavélina prjónavélar prjónavélarnar
Þágufall prjónavél prjónavélinni prjónavélum prjónavélunum
Eignarfall prjónavélar prjónavélarinnar prjónavéla prjónavélanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

prjónavél (kvenkyn); sterk beyging

[1] vél sem getur prjónað úr garni á sjálfvirkan hátt
Orðsifjafræði
prjóna- og vél
Sjá einnig, samanber
[1] spunavél, vélprjón

Þýðingar

Tilvísun

Prjónavél er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „prjónavél