rokkur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „rokkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rokkur rokkurinn rokkar rokkarnir
Þolfall rokk rokkinn rokka rokkana
Þágufall rokki rokkinum/ rokknum rokkum rokkunum
Eignarfall rokks rokksins rokka rokkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rokkur (karlkyn); sterk beyging

[1] Handknúið eða fótstigið verkfæri með (all) stóru kasthjóli, til að spinna ull e.þ.h. og vinda þráðinn upp á snældu.

Þýðingar

Tilvísun

Rokkur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rokkur