splunkunýr

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá splunkunýr/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) splunkunýr splunkunýrri splunkunýjastur
(kvenkyn) splunkuný splunkunýrri splunkunýjust
(hvorugkyn) splunkunýtt splunkunýrra splunkunýjast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) splunkunýir splunkunýrri splunkunýjastir
(kvenkyn) splunkunýjar splunkunýrri splunkunýjastar
(hvorugkyn) splunkuný splunkunýrri splunkunýjust

Lýsingarorð

splunkunýr (karlkyn)

[1] alveg nýr, glænýr, flunkunýr
Aðrar stafsetningar
[1] splunkurnýr, splúnkunýr
Dæmi
[1] Bubbi Morthens kom í heimsókn með splunkunýtt lag.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „splunkunýr